
Syndum úti í dag, það er rigning og tussulegt veður og þessvegna verður æfingin tussuleg líka, langdregin og grámygluleg. Eða þúst, kannski ekki alveg. Þar sem við erum svo ljónheppin að hafa innilaugartíma á mánudögum er upplagt að nota innilaugina til að æfa tækni, spretti, stungur og annað sem gaman og gagnlegt er að dúlla við innandyra, en hafa æfingarnar lengri á fimtudögum.
so, here goes.
200m rólega
4x100m fjórsund/4x50m bak, bringa, skrið, frjálst.
4x400m 1xskriðsund 1x fætur 1x fjórsund 1x hendur./4x300 eða 4x200 eða 4x100
2x50m bringusund, telja tök
2x50m skriðsund á hlið
2x50m skriðsund telja tök
6x50m 25 flugsund(eða erfiðasta sund)sprettur 25 rólega /4x50
100m rólega
2,9 -1,3 KM
No comments:
Post a Comment