Monday, November 15, 2010

mánudagsæfing

Inniæfing á mánudegi.

Ætlum að vinna svolítið í tækninni okkar í dag. Syndum hratt, stutt og fallega.

200m rólega
400m hendur
5x50m fætur


tækni

4x25m sprettir
1x50 sprettur

1 comment:

  1. Heyrðu, ég skal sjá um að synda stutt og fallega :) Hver ætlar að synda hratt?
    Dagur

    ReplyDelete