Thursday, September 30, 2010

Æfing 30.sept 2010

Tímabilið er rétt að byrja þannig að við byrjum bara á rólegu nótunum.

Sandsílin þurfa að koma sér í form aftur og synda

200m rólega
4x100m fætur. synda 10-15m sporð (flugsund eða skriðsundfætur) í kafi eftir start og hvern snúning. Synda mest skriðsund og flugsundfætur.

4x200m hendur. 50 ekkiskrið- 150 skriðsund

2x100 aðalsund vaxandi hvern 50

6x50 25 flugsnd hratt /eða aðalsund hratt/ 25 rólega

100m rólega
samtals 2,0 KM

þörungarnir synda eftirfarandi

200m rólega

4x50m fætur 2xskriðfætur á bakinu 2x bringusundsfætur á bakinu. Fylgjast með að hné komi hvergi uppúr vatni

4x100 50 bringusund/50m skriðsund eða baksund

4x25 25 skriðsund hratt 25 rólega

100m rólega. samtals 1,0 km.

No comments:

Post a Comment