Æfingar og önnur vitleysa sem tilheyrir sunddeild Styrmis
Thursday, September 30, 2010
Bringusund
Amanda Beards sýnir okkur bringusund. Takið eftir hvað hún er óvenju grönn og vöðvalítil af bringusundsmanni að vera. Bringusund er mjög erfitt og flestir sem leggja það fyrir sig byggja upp rosalegan vöðvamassa. Amanda hinsvegar hafði einfaldlega betri tækni heldur en flestir og komst þessvegna upp með að setja hvert metið á fætur öðru í bringusundi án þess að vera með axlar og upphadleggsvöðva á stærð við meðal kvennmannslæri.
No comments:
Post a Comment